Púttmót til styrktar unglingastarfi GA

PÚTTMÓT til styrktar Unglingastarfi GA. 

Púttmótin verða haldin næstu 3 sunnudaga 18. febr. 25. febr. og 4. mars í Golfbæ – leiknar verða 2x18 holur verð kr. 500.- Hvert mót er sjálfstætt mót og má mæta á milli kl. 10 – 16 – vegleg verðlaun í boði. Unglingaráð GA