Púttmót - Opnunarmót

Púttmót sunnudaginn 23. október. 

Púttmót sunnudaginn 23. október.  Mæta má hvenær sem er frá kl. 11.00 - 17.00 síðustu keppendur byrji ekki seinna en kl. 17.00. Verðlaun fyrir 5 efstu sætin í einum opnum flokki. Verðlaun fyrir besta hring kvenna og fyrir besta hring unglinga 16 ára og yngri.

Verðlaunaafhending kl. 18.00

Hver keppandi spilar 2 x 18 holur og skilar inn betri hring.

Mótsgjald kr. 1.000.- (ekki hægt að greiða með korti).