Púttmót og vöfflukaffi

Niðurstöður púttmótsins sem haldið var síðutu helgi er eftirfarandi:

Sigurvegarar liðakeppninnar eru Stefanía Kristín og Eyþór Hrafnar  með 24 högg eða 12 högg undir pari.

Sigurvegari einstaklingkeppninnar er Siggi H. með 30 högg eða 6 högg undir pari.

 

GA unglingar þakka öllum fyrir þáttökuna og minna jafnframt á þriðja mótið sem haldið verður sunnudaginn 25. febrúar kl. 11-15.

Einnig verður í boði vöfflukaffi fyrir gesti og gangandi á sama tíma til styrktar æfingaferðar GA unglinga.

 

Ath. Allir vinningar verða afhentir á seinasta móti púttmótaraðarinnar þann 18. mars