Púttgrínið í Golfhöllinni lokað frá 10-15 á morgun, sunnudag

Á morgun, sunnudaginn 28. febrúar, er púttmót hjá krökkunum sem æfa golf hjá GA frá 10-15 og er því púttgrínið lokað fyrir aðra kylfinga.

Hægt verður að koma og æfa púttin eftir að móti lýkur.