Pokamerkin komin!

Bingó!
Bingó!

Þá eru árskortin komin inn á borð á skrifstofu, tilbúin til afhendingar. Það er ekki að sjá á þeim að þau hafi gengið í gegnum þessa ævintýralegu ferð undanfarna daga - þau eru fersk og klár á pokana!

Minnum kylfinga á að þeir sem ekki hafa greitt árgjöld eða samið um greiðslur fá ekki afhent pokamerkin og verða teknir út af félagaskrá þann 1.júní.