Pokamerkin komin

Þá eru félagaskírteinin fyrir 2019 komin á skrifstofu GA.

Við hvetjum þá kylfinga sem hafa greitt árgjald sitt að nálgast þessi glæsilegu skírteini og festa þau á pokann sinn. 

Starfsfólk GA