PING & Titleist Demodagur á Artic Open

PING OG TITLEIST DEMODAGUR Á ARTIC OPEN 2017

Á morgun fimmtudag milli kl. 12-20, verður hægt að koma í Klappir og prófa það helsta í kylfum frá framleiðendunum PING og Titleist.
Á staðnum verður sérfræðingur frá ÍsAm sem getur gefið góð ráð við val á útbúnaði.

ping1  ping2  

Hægt verður að prófa allar karla- og kvennakylfur frá PING og járn, trékylfur, fleygjárn og púttera frá Titleist.

Ap  Ap2  Scotty  


Sérstakt tilboð verður í golfbúðinni að Jaðri á Titleist Vokey SM6 fleygjárnum ásamt að tilboð verður á sérpöntuðum kylfum frá bæði PING og Titleist.

DEMODAGURINN verður á milli kl. 12 og 20 inn í kennsluherberginu í Klöppum.

Allir hjartanlega velkomnir!