Ping Jaðarsmótinu lokið

Verðlaunahafar í flokki drengja 17-21 árs
f.v. Skúli Gunnar Ágústsson GA, Veigar Heiðarsson GA, Val…
Verðlaunahafar í flokki drengja 17-21 árs
f.v. Skúli Gunnar Ágústsson GA, Veigar Heiðarsson GA, Valur Snær Guðmundsson GA

Um helgina héldum við Ping Jaðarsmótið sem er hluti af unglingamótaröð GSÍ og heppnaðist mótið stórvel. Við viljum þakka Ping á Íslandi og ÓJK-ÍSAM fyrir samstarfið á mótinu.

123 þátttakendur voru skráðir til leiks í mótið, þar af voru 21 frá Golfklúbbi Akureyrar. 

Á föstudaginn spiluðu 17-21 árs flokkurinn og síðan spiluðu allir flokkarnir laugardag og sunnudag og lauk mótinu um 8 leytið á sunnudagskvöldi. Hér má sjá efstu þrjú sætin í öllum aldursflokkum:

14 ára og yngri stúlkur
1. sæti: Eva Fanney Matthíasdóttir GKG 81-79 +18
2.sæti: Björk Hannesdóttir GA 84-80 +22
2.sæti: Lilja Maren Jónsdóttir GA 79-85 +22

14 ára og yngri drengir
1.sæti: Arnar Daði Svavarsson GKG 70-73 +1
2.sæti: Hjalti Kristján Hjaltason GM 75-73 +6
3.sæti: Máni Freyr Vigfússon GK 78-73 +9

15-16 ára stúlkur
1. sæti: Auður Bergrún Snorradóttir GM 78-77 +13
2.sæti: Pamela Ósk Hjaltadóttir GM 77-80 +15
3.sæti: Fjóla Margrét Viðarsdóttir GS 84-76 +18

15-16 ára drengir
1. sæti: Guðjón Frans Halldórsson GKG 70- 
2.sæti: Snorri Hjaltason GKG 75-73 +6
2.sæti: Hjalti Jóhannsson GK 73-75 +6

17-21 árs stúlkur
1.sæti: Elsa Maren Steinarsdóttir GL 83-77-78 +25
2.sæti: Dagbjört Erla Baldursdóttir GM 81-80-87 +35
3.sæti: Kara Líf Antonsdóttir GA 85-80-85 +37

17-21 árs drengir
1. sæti: Veigar Heiðarsson GA 72-77-71 +7
2.sæti: Valur Snær Guðmundsson GA 74-71-77 +9
3. sæti: Skúli Gunnar Ágústsson GA 77-73-73 + 10

Við þökkum öllum þeim sem tóku þátt í mótinu kærlega fyrir og hlökkum til að sjá ykkur á Jaðarsmótinu aftur á næsta ári.