Ping demodagar í Klöppum á morgun - laugardaginn 23 júlí

PING kylfukynning 23. júlí

ÍsAm stendur fyrir kylfukynningu í Klöppum á morgun frá kl. 13-16 og 19-21.
Kylfukynningin er opin öllum kylfingum og hægt verður að prófa það nýjast frá PING ásamt að fagmaður verður á staðnum sem getur gefið góð ráð og fundið réttu kylfurnar fyrir hvern og einn.

Allir sem að mæta geta skráð sig til leiks í skemmtilegu happadrætti og unnið PING varning en í aðalverðlaun er nýr PING dræver.