PGA Junior Golf

Í morgun kláraðist annað mót PGA Junior Golf á móti Dalvík og Sauðárkróki með Texas Scramble fyrirkomulagi þar sem GA krakkarnir stóðu sig með prýði. Þetta mót er aðeins til gamans, þó svo að tilnefndir séu sigurvegarar í enda mótsins. Næsta og seinasta mótið verður síðan á Hlíðarendavelli þann 13 júlí og vonumst við til að fá sem flesta krakka með okkur á það :)