Peng's Open - Úrslit

Helgi Gunnlaugsson og Tumi Hrafn Kúld
Helgi Gunnlaugsson og Tumi Hrafn Kúld


Í dag fór fram Peng's Open í flottu veðri. Spilað var inná allar sumarflatir nema 2. flöt, en stutt er síðan að hún var þökulögð. Þátttakendur voru 59 og er það flott miðað við fyrsta mót sumarsins og hversu seint völlurinn var opnaður. Úrslitin voru eftirfarandi:

Nándarverðlaun:

4. Haraldur Júlíusson 0,98m
6. Kjartan Atli 3,43m
11. Aðalsteinn Leifsson 2,77m
14. Guðmundur H. Jónsson 0,38m
18. Óli Grétar Skarphéðinsson 0,90m

 Höggleikur með forgjöf:

  1. Helgi Gunnlaugsson 63 högg
  2. Óskar Jóel Jónsson 68 högg (Færri högg á seinni 9)
  3. Hjörleifur Gauti Hjörleifsson 68 högg

 Höggleikur án forgjafar:

  1. Jason James Wright 72 högg
  2. Ólafur Auðunn Gylfason 74 högg
  3. Tumi Hrafn Kúld 75 högg
Ásamt öllum þessum verðlaunum voru 5 happdrættis vinningar.

Golfklúbbur Akureyrar þakkar Peng's fyrir flott mót og einnig þökkum við öllum þeim sem tóku þátt í mótinu.