Páskaopnun í Golfhöllinni

Páskaopnun hjá GA í golfhermunum er eftirfarandi:
Skírdagur: 10-17
Föstudagurinn langi: 10-17
Laugardagur: 10-17
Páskadagur: LOKAÐ
Annar í páskum: 10-17

Athugið að einungis eru golfhermarnir opnir og er hámark tveir aðilar í hvorum hermi í einu. Hér má lesa nánar um reglur sem eru í golfherminum núna: https://www.gagolf.is/is/um-ga/frettir/golfhermar-ga-opnir-i-golfhollinni

Þá viljum við benda þeim sem eru með fasta tíma í herminum á að að ef þeir tímar lentu fyrir utan opnunartíma Golfhallarinnar um páskanna voru þeir ekki bókaðir.

Við biðjum fólk um að fara vel eftir þeim fyrirmælum sem gefin eru í golfhermana því ef það er ekki gert neyðumst við til að loka.