Páskamót unglinga í Boganum

Unglingaráð stendur fyrir páskagleði í Boganum á mánudaginn 18. apríl frá kl 10 - 12.

Mánudaginn 18. apríl  verður páskamót í Boganum

kl. 10 - 12

 

 

Allir þátttakendur fá páskaegg og svo er hægt að vinna

sér inn stærri egg

Skipt verður niður í nokkra flokka

Þátttökugjald er kr. 500

 

Það þarf að skrá sig á

netfangið: ha080086@unak.is

eða hringja í   síma 616-8214 (Alda)

fyrir kl. 20.00 á sunnudagskvöld

 

 

Takið með ykkur járnasettið og höfum

verulega gaman :)