Óskum eftir sjálfboðaliðum fyrir Íslandsmótið í Holukeppni

Nú er aðeins einn dagur í að Íslandsmótið í Holukeppni byrji hérna hjá okkur á Jaðri. Það eru ýmis verkefni sem þarf að manna og óskum við eftir því að fá sjálfboðaliða til að aðstoða okkur yfir helgina. Okkur vantar aðstoð frá og með morgundeginum 18. júní.

Öll hjálp er vel þegin og þeir sem hafa áhuga mega endilega heyra í okkur í síma 462-2974 eða senda póst á skrifstofa@gagolf.is