Óskum eftir framboðum í nefndir á vegum GA

Nú styttist óðum í aðalfund GA og óskum við því hér eftir áhugasömum aðilum sem hafa áhuga á því að starfa í nefndum á vegum klúbbsins.

Smellið hér til að sjá hvaða nefndir það eru sem skipað er í.

Áhugasamir hafi sambandi við Ágúst í síma 857 7009 eða á agust@gagolf.is