Óskilamunir í Golfhöllinni

Kæru GA félagar

Í Golfhöllinni er mikið af óskilamunum sem sumir hverjir hafa verið hér í meira en ár. Þann 3. desember munum við fara með óskilamunina til Rauða Krossins og því er um að gera að kíkja sem fyrst á þá. Þeir eru í kassa undir stiganum í höllinni.

Einni biðjum við þá kylfinga sem eiga skó og inniskó í anddyri Golfhallarinnar að merkja þá þar sem fjölmargir inniskór liggja ítrekað á víð og dreif í anddyrinu, ómerktir. 

Kveðja,
Starfsfólk GA