Örvar og Halla Berglind leiða í Meistaraflokki

Samúel, Elfar og Jón Viðar á 1. teig í morgun
Samúel, Elfar og Jón Viðar á 1. teig í morgun

Ekki er mikil spenna um 1 sætið hjá körlum og konum í meistaraflokki.

Örvar leiðir með 15 höggum og Halla Berglind 12 höggum

Öldungaflokkar luku keppni í dag - úrslit á www.golf.is