Örfá sæti laus í Icewear BOMBUNNI

Nú fer að verða fullt í Icewear BOMBUNA. Það var að opna rástími fyrir eitt lið kl.13:30 og svo er laust frá 15:00-15:20. Skráning fer fram á golf.is til 18:00 í dag.

Fullt af flottum vinningum í þessu skemmtilega Texas Scramble móti.