Opnunartími í Golfskála að lengjast frá og með 15. Júní

Nú er sumarið heldur betur komið á fullt og daginn heldur betur farið að lengja. Það verður nóg að gera hér uppi á golfvelli næstu vikurnar og þar með ætlum við að lengja opnunartíma á skrifstofu og Vídalín verður einnig með lengur opið í veitingunum.

Frá og með morgundeginum 15. Júní verður opnunartími eftirfarandi:

Skrifstofa:

08:00 - 20:00 mán - fim

08:00 - 18:00 um fös - sun

Vídalín veitingar:

08:00 - 22:00 mán - fim

08:00 - 18:00 um fös - sun

Opnunartíminn er auðvitað aðeins breytilegur eftir traffík en þetta er almenni opnunartími. Hlökkum til að sjá ykkur uppá GA!