Opnunartími í Golfhöllinni yfir páskana

Golfhöllin verður opin yfir páskana sem hér segir:

Skírdagur frá kl. 10:00 - 18:00

Föstudagurinn langi frá kl. 10:00 - 14:00

Laugardagur, 4. apríl frá kl. 10:00 - 18:00

Páskadagur frá kl. 10:00 - 18:00

Mánudagur, annar í páskum frá kl. 10:00 - 18:00

 

Á laugardaginn mun einnig fara fram púttmót til styrktar unglingastarfi GA.  Spilaður er 36 holu höggleikur.  Mótið stendur frá kl. 11:00 - 14:00.  Aðgangseyrir er 1000 krónur.