Opnunartími í Golfhöllinni yfir páskana

Golfhöllinn verður lokuð föstudaginn langa og páskadag.

 Skírdag og annan í páskum verður breyttur opnunartímatími.  Opið verður frá kl. 10:00 - 18:00.

Séu óskir um það að fá að fara í golfhermana á þeim dögum sem lokað er, er hægt að verða við því og geta þeir sem það vilja haft samband við Ágúst í síma 8577009.

Gleðilega páska