Opnunartími í Golfhöllina um páskana

Golfhöllin verður opin umpáskana og hvetjum við fólk til að nýta sér það og spila nóg af golfi um páskana.

Opnunartími er sem hér segir:
Skírdagur : 10-21
Föstudagurinn langi : 10-21
Laugardagur : 10-17
Páskadagur : LOKAÐ
Annar í páskum : 10-21

Athugið að golfarar eru beðnir um að ganga inn um neðri inngang Golfhallarinnar.