Opnunartími í Golfhöll yfir jól og áramót

Gleðileg jól kæru GA félagar og aðrir.

Opnunartími í Golfhöllinni yfir hátíðrnar er eftirfarandi:

24—26.desember: LOKAÐ

27.-30.desember: 9-22

31.desember-2.janúar: LOKAÐ

Við hjá GA óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi golfári.