Opnunartímar hjá GA sumarið 2018

Þar sem að golfsumarið er að komast á fullt skrið og veðurguðirnir leika við okkur er vel við hæfi að auglýsa opnunartíma hjá GA þetta sumarið, en þeir eru eftirfarandi:

Skrifstofa og Golfbúð: 08:00 – 18:00 (Alla daga)

Skrifstofa framkvæmdarstjóra: 09:00 – 12:00 og 13:00 – 16:00 (Virka daga)

Vídalín Veitingar: 08:00 – 22:00 (Alla daga)

Golfboltar og aðrar smávörur verða seldar hjá Vídalín eftir lokun í golfbúðinni.

Fleiri upplýsingar má nálgast með því að senda póst á skrifstofa@gagolf.is.