Opnunarmót Jaðarsvallar - úrslit

Það var sannkölluð rjómablíða á Jaðarsvelli þegar Opnunarmótið var haldið í gær.

47 kylfingar tóku þátt og var golfið til fyrirmyndar eins og sólin sem á kylfinga skein. 

Það fór svo að Guðmundur Smári Guðmundsson vann punktakeppnina og Árni Steinar Stefánsson sigraði í höggleiknum. Verðlaunahafar geta sótt verðlaun inn á skrifstofu GA.

Punktakeppni með forgjöf:
1.sæti: Guðmundur Smári Guðmundsson
2.sæti: Ágúst Már Þorvaldsson
3.sæti: Sigurður Freyr Sigurðsson
Höggleikur án forgjafar:
1. sæti: Árni Steinar Stefánsson
2.sæti: Guðmundur Smári Guðmundsson
3.sæti: Ísak Kristinn Harðarson

Nándarverðlaun:
4. hola: Guðmundur Smári, 3,5 m
8. hola: Ísak Kristinn 3,08 m
11. hola: Óli Magnússon 3,33 m
14. hola: Sigurður Freyr 2,67 m
18. hola: Árni Steinar Stefánsson 1,31 m

Við þökkum kærlega fyrir þátttökuna og minnum á styrktarmót barna- og unglingastarfs GA sem er um næstu helgi. Skráning fer fram hér: https://tourentry.golfbox.dk/?cid=3491273