Opnun Lundsvallar

Lundsvöllur opnar núna á laugardaginn.

Enn eru nokkrar flatir sem eiga eftir að koma aðeins betur til og því verða á þeim bráðabirgða flatir til að byrja með.