Opnun Jaðarsvallar

Brúarsmiðir
Brúarsmiðir

Jaðarsvöllur var opnaður eftir vel heppnaðan vinnudag í gær laugardag.

Þetta var annar vinnudagurinn sem haldinn var á þessu voru og var góð mæting og mikið verk unnið við undirbúning sumarsins og viðhald félagsheimilis.

Samkvæmt vallarstjóra er völlurinn að koma mjög vel undan vetri og mikið þurrari en undanfarin ár. Opnun núna er þrem vikum fyrr en á síðasta sumri en þá var opnað 6. júní.

Vill stjórn GA koma þakklæti til allra sem lögðu hönd á plóginn.