Opnaðar fleiri holur og grín

Nú höfum við opnað inná grín 3, 9, 11 og 18 til viðbótar.

Einnig eru holur 16 og 17 komnar í leik. Svo það eru einungis 5 og 6 sem eru ekki í leik.

Það verða því 16 holur sem hægt er að spila um helgina.