Opna Mulligan Texas mótinu - FRESTAÐ

Vegna dræmrar þátttöku hefur verið ákveðið að fresta mótinu sem átti að vera hjá okkur á morgun - því miður.

Við biðjum þá kylfinga sem voru skráðir afsökunar og munum auglýsa mótið aftur síðar ef veður leyfir. 

Hvetjum fólk að koma þess í stað upp á Jaðar og fylgjast með Ryder Cup - það er alvöru golf og tilboð á veitingum.