Opna mulligan texas mótið - skráning enn í fullum gangi

Veðurspáin hefur heldur betur skánað og er spáð logni og á að vera alveg þurrt á morgun. Því er frábært golfveður í vændum og hvetjum við kylfinga til að skrá sig - skráning fer fram á golf.is eða í síma 462-2974