Opna kvennamót GA og Forever

Hið árlega kvennamót GA og Forever haldið á sunnudaginn hér á Jaðri. Mjög skemmtilegt mót hér á ferð þar sem vegleg verðlaun eru veitt fyrir höggleik, punkta, nándarverðlaun ofl. Veðrið hefur leikið við okkur síðastliðna daga svo það er um að gera að nýta það meðan færi gefst.

Vinningar.

Höggleikur ( ekki hægt að vinna bæði í höggleik og punktum og einungis 1 vinningur í höggleik ) 
1. Verðmæti ca 70 þús ( Forever vörur, inneign hjá Dale Carnegie ) 

Punktakeppni vinningar í 6 efstu sætin:
1. Verðmæti ca 70 þús ( Forever vörur, inneign hjá Dale Carnegie ) 
2. Verðmæti ca 50 þús ( Forever vörur, inneign hjá Dale Carnegie ) 
3. Verðmæti ca 30 þús ( Forever vörur, inneign hjá BK kjúkling ) 
4. Verðmæti ca 20 þús ( Forever vörur, inneign hjá BK kjúkling ) 
5. Verðmæti ca 15 þús ( Forever vörur, inneign hjá BK kjúkling ) 
6. Verðmæti ca 10 þús ( Forever vörur ) 

Næst holu á öllum par 3
Lengsta drive á  6 braut 
Teiggjöf og afsláttur á drykk ( bjór/vín hjá Vidalín )

Dregið verður úr skorkortum

Skráning er komin af stað í Golfboxinu, en auðvitað er hægt að hringja í síma 462-2974 eða senda póst á skrifstofa@gagolf.is ef einhver vandamál koma upp.