Opna kvennamót Forever - úrslit

Opna Kvennamót Forever fór fram í dag í heldur betur glæsilegu veðri. Við fengum flotta þátttöku þar sem 46 konur voru skráðar til leiks og stóðu þær sig allar þvílíkt vel. Forever bauð uppá geggjaða vinninga og var því til mikils að vinna hjá stelpunum.

Það voru hreinlega fullkomnar aðstæður fyrir golf og hér að neðan má sjá þær sem unnu til verðlauna:

Höggleikur án forgjafar
1.sæti: Dagný Finnsdóttir 83 högg

Punktakeppni með forgjöf
1. sæti: Hrefna Magnúsdóttir 42 punktar
2.sæti: Indíana Auður Ólafsdóttir 41 punktur
3.sæti: Marsibil Sigurðardóttir 40 punktar
4.sæti: Dagný Finnsdóttir 39 punktar 
5.sæti: Linda Hrönn Benediktsdóttir 39 punktar
6.sæti: anna Einarsdóttir 38 punktar
7.sæti: Jósefína Benediktsdóttir 38 punktar

Nándarverðlaun
4. hola: Eygló Birgisdóttir 130 cm
8. hola: Hulda Guðveig Magnúsdóttir 606 cm
11. hola: Dagbjört Víglundsdóttir 598 cm
14.hola: Kristveig Atladóttir 589 cm
18.hola: Guðrún Sigríður Steinsdóttir 259 cm

Lengsta drive
6. hola: Dagný Finnsdóttir

Við þökkum Forever kærlega fyrir samstarfið og öllum þeim konum sem tóku þátt í mótinu í ár fyrir komuna.