Opna kvennamót Forever á sunnudag

Á sunnudaginn næsta verður hið árlega Opna kvennamót Forever haldið á Jaðarsvelli.

Mótið hefur undanfarin ár verið eitt það glæsilegasta á landinu, vegleg verðlaun, teiggjafir, dregið úr skorkortum og fleira skemmtilegt.

Veglegir vinningar bæði í punktakeppni og höggleik án forgjafar. 
1.sæti án forgjafar: Vörur og gjafabréf að verðmæti 70.000kr

1.sæti með forgjöf: Vörur og gjafabréf að verðmæti 70.000kr
2.sæti með forgjöf: Vörur og gjafabréf að verðmæti 55.000kr
3.sæti með forgjöf: Vörur og gjafabréf að verðmæti 40.000kr
4.sæti með forgjöf: Vörur og gjafabréf að verðmæti 25.000kr
5.sæti með forgjöf: Vörur og gjafabréf að verðmæti 20.000kr
6.sæti með forgjöf: Vörur og gjafabréf að verðmæti 15.000kr

Næst holu á öllum par 3 brautum

Lengsta drive á 6 braut

Teiggjöf  og dregið úr skorkortum 

Ekki er hægt að vinna bæði með og án forgjafar

Skráning fer fram hér: https://tourentry.golfbox.dk/?cid=3527559 og hvetjum við allar konur til að taka þátt í þessu stórskemmtilega móti.