Opna Herramót Rub23

Minnum á Herramót Rub í kvöld sem og kvennamót Vita og Forever á morgun! Veðurspáin mjög góð og völlurinn í frábæru standi 

Verðlaunaafhending verður að móti loknu í kvöld sem og á morgun.

Hætt hefur verið við sameiginlega verðlaunaafhendingu eins og fyrirhugað var.

Hlökkum til að sjá ykkur!