Opna Breska í beinni

Opna breska meistaramótið í golfi verður í beinni útsendingu að Jaðri.

Mótið verður í beinni útsendingu alla fjóra dagana í salnum í klúbbhúsinu að Jaðri.

Fimmtudagur 19.júlí: 08:00-19:00
Föstudagur 20. júlí: 08:00-19:00
Laugardagur 21. júlí: 09:00-18:30
Sunnudagur 22. júlí: 10:00-17:30 

Opna breska er eitt af fjórum risamótum ársins í golfi og þykir vera það skemmtilegasta enda hefur þetta mót gríðarlega langa og mikla sögu. Ekki missa af þessu stórviðburði.

Veitingasalan verður að sjálfösögðu opin og bíður uppá ýmis tilboð.