Opna 10 - 11 Öldungamótið og Bautamótið 2008

Skráning hafin í 10 - 11 öldungamótið og Bautamótið helgina 16. og 17. ágúst.

Punktakeppni með og án forgjafar

Keppt verður í tveimur flokkum karla og kvenna,55+ & 70+ hjá körlum og 50+ & 65+ hjá konum.

Verðlaun

Verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin í öllum flokkum,sem og nándarverðlaun á 4. 11. og 18.

Styrktaraðilar Kjarnafæði, 10-11, La Vita e Bella

Mótsgjald er kr. 5.000.-og er innifalið ítalskt hlaðborð frá La Vita é Bella í mótslok. 

Við minnum á vinsæla opna Bautamótið, sem haldið verður sunnudaginn17. ágúst. Þar er boðið upp á glæsilegt kaffihlaðborð í mótslok.

Tilvalið að eiga góða golfhelgi á Jaðarsvelli,sem sjaldan hefur verið í betra ásigkomulagi