Opið kvennamót Purity Herbs/Rose - úrslit

Góð þátttaka var í kvennamóti GA.

Keppt var í einum flokki - punktakeppni með forgjöf og veitt verðlaun fyrir 4 efstu sætin. Í 1. sæti var Anna Einarsdóttir GA með 37 punkta, Leanne Carol Leggett GA í 2. sæti með 35 punkta, Anna Freyja Eðvarðsdóttir GA í 3. sæti með 33 punkta og í 4 sæti var Lilja Guðnadóttir GHD með 32 punkta.

Veitt voru nándarverðlaun á 4. þar var Leanne Carol Leggett var næst holu 5.38 m og 18. braut var Rósa Gunnarsdóttir næst á 4.04 m

Lengsta teighögg á 2. braut átti Erna Hinriksdóttir úr GA