Opið í dag

Það var ljómandi veður í nótt og völlurinn er í flottu standi. Við opnum fyrri níu 9:30 og jafnvel seinni níu eftir hádegi.

Endilega skella sér í golf.

Kv starfsmenn GA