Opið fyrir bíla á fyrri 9

Nú mega kylfingar keyra um á golfbílum á fyrri 9 holunum. Við biðjum kylfinga um að reyna að keyra ekki þar sem það er mjög blautt og fara varlega um völlinn.

Starfsfólk GA.