Öðrum degi Akureyrarmótsins lokið

Valur Snær Guðmundsson leiðir meistaraflokk karla eftir tvo keppnisdaga.
Mynd: Skapti Hallgrímsson
Valur Snær Guðmundsson leiðir meistaraflokk karla eftir tvo keppnisdaga.
Mynd: Skapti Hallgrímsson

Í morgun kl.7:40 fóru fyrstu menn af stað á öðrum degi Akureyrarmótsins í golfi, veðrið var með besta móti fram eftir degi og hið fullkomna golfveður ef svo má að orði komast. Örlítil hitaskúr litu dagsins ljós um 17:00 þegar okkar bestu karlkylfingar voru á vellinum en þeir létu það ekki stoppa sig og spiluðu flott golf. 

Nokkrir flokkar voru að leika sinn fyrsta keppnisdag í dag og eiga eftir að vera í harðri baráttu næstu daga. Á morgun klára öldungaflokkarnir okkar og má búast við spennu í þeim flokkum og er ljóst að margir munu reyna við toppsætin þar. 

Staða efstu keppenda í öllum flokkum er eftirfarandi.

Meistaraflokkur karla
1. Valur Snær Guðmundsson +3 71-74
2. Víðir Steinar Tómasson +8 78-72
T3. Heiðar Davíð Bragason +9 78-73
T3. Óskar Páll Valsson +974-77

Meistaraflokkur kvenna
1. Lilja Maren Jónsdóttir +17 82-77
2. Kara Líf Antonsdóttir +19 86-75
3. Björk Hannesdóttir +25 97-76

1. flokkur karla
1. Starkaður Sigurðarson +18 82-78
2. Jónatan Magnússon +20 81-81
3. Stefán Atli Agnarsson +22 85-79

1. flokkur kvenna
1. Guðríður Sveinsdóttir +16 83-75
2. Ragnheiður Svava Björnsdóttir +24 84-82
3. Halla Berglind Arnarsdóttir +31 86-87

2. flokkur karla
T1. Ingi Torfi Sverrisson +28 85-85
T1. Arnar Oddsson +28 85-85
3. Óskar Jensson +29 83-88

2. flokkur kvenna
1. Guðrún Karítas Finnsdóttir +46 96-92
2. Birna Baldursdóttir +56 103-95

3. flokkur karla
T1. Stefán Sigurður Hallgrímsson +38 95-85
T1.  Kári Gíslason+38 94-86
T3. Jón Halldórsson +41 93-90
T3. Ólafur Helgi Rögnvaldsson +40 90-93

3. flokkur kvenna
1. Bryndís Björnsdóttir +29 100
2. Karólína Birna Snorradóttir +34 105
3. Linda Rakel Jónsdóttir +36 107

4. flokkur karla
1. Stefán Bjarni Gunnlaugsson +21 92
2. Árni Rúnar Magnússon +23 94
3. Gunnar Gunnarsson +25 96

4. flokkur kvenna
1. Sólveig María Árnadóttir +28 99
T2. Álfheiður Atladóttir +34 105
T2. Páley Borgþórsdóttir +34 105

5. flokkur karla
1. Friðrik Tryggvi Friðriksson +38 109
2. Magnús G. Gunnarsson +42 113
3. Ómar Pétursson +47 118

Öldungar 50+ karlar
1. Anton Ingi Þorsteinsson par 70-72
2. Jón Steindór Árnason +8 75-75
T3. Guðmundur Sigurjónsson +11 78-75
T3. Ólafur Auðunn Gylfason +11 77-76

Öldungar 50+ konur
1. Guðrún Sigríður Steinsdóttir +25 78-89
2. Birgitta Guðjónsdóttir +35 89-88
3. Unnur Elva Hallsdóttir +37 93-86

Öldungar 70+ karlar
1. Birgir Ingvason +10 77-75
2. Heimir Jóhannsson +25 86-81
3. Símon Magnússon +45 96-91

14 ára og yngri
1. Kristófer Áki Aðalsteinsson +8 79
2. Bjarki Þór Elísson  +11 82
3. Jóakim Elvin Sigvaldason +19 90

Hlökkum til að taka á móti kylfingum í blíðskaparveðri á morgun, Jaðar Bistro er opinn fyrir gesti og gangandi og því um að gera að líta við upp á Jaðarsvöll á morgun.