Nýr Golfhermir

Vallarstjórinn að prufukeyra herminn
Vallarstjórinn að prufukeyra herminn
Nýr Golfhermir tekinn í notkun í Golfbæ

 Höfum tekið í notkun nýjan Golfhermi í Golfbæ Austursíðu 2

Þetta er Visiotics Golf Simulator V7 - Með 10 golfvöllum, Belfry, Golf National, La Boulie, Deacons Lodge og Atami svo einhverjir séu nefndir.

Skráning í herminn er hjá Hauk í síma 462 3846