Nýliðaspil á morgun 11.júní

Á morgun, miðvikudaginn 11.júní verður annað nýliðaspil sumarsins. Búið er að taka frá rástíma á milli 18:00 og 19:00.

Þarna fá nýliðar tækifæri á því að spila golf með reyndari golfurum. 

Þeir nýliðar sem hafa áhuga á því að mæta og spila 9 holur í góðum félagsskap eru hvattir til þess að skrá sig til leiks á skrifstofu GA í síma 4622974 eða á skrifstofa@gagolf.is