Nýliðaspil í dag -9.júní

Í dag, þriðjudaginn 9. júní verður fyrsta nýliðagolfið í sumar.

Ræst verður út kl. 17:30 og eru kylfingar hvattir til að mæta um kl. 17:00 upp á golfvöll.

Skráning fer fram í síma 462 2974 eða á skrifstofa@gagolf.is

Einnig óskum við eftir vönum kylfingum til að spila með nýliðunum okkar.

Vonandi sjáum við sem flesta :)