Nýliðaspil á miðvikudaginn

Næstkomandi miðvikudag verður þriðja nýliðaspil sumarsins.  Búið er að taka frá rástíma milli 17:00 og 18:00.  Hvetjum við sem flesta nýliða klúbbsins til að mæta og spila golf í góðum félagsskap.  Skráning fer fram á skrifstofa@gagolf.is eða í síma 462 2974.

Vonumst til að sjá sem flesta.