Nýliðamót - þriðjudaginn 13. september

Skráning í skála eða á netfang gagolf@gagolf.is

Mæting 16:30

·        Fyrir nýliða GA.

·        Fyrir alla sem sótt hafa námskeið hjá GA og eru ekki félagsmenn í klúbbnum.

·        GA félaga sem eru tilbúnir að leiðbeina nýliðum í mótinu. 

Leikfyrirkomulag
Vanur/Óvanur með  Greensome fyrirkomulagi  ( Báðir slá af teig , annar boltinn valinn og slegið til skiptis)
Vanur kylfingur = frá  0  til  29,9 í forgjöf Óvanur kylfingur = með 30 + í forgjöf

·         Við hvetjum GA félaga að mæta, leiðbeina og  spila með nýliðunum og bjóða þá þannig velkomna í Klúbbinn. 

Ræst verður út af mörgum/öllum teigum í einu ef mögulegt er.

Skráningu lýkur kl 17:00 mánudaginn 12. September