Nýjustu fréttir af 1. deild kvenna

Kvennasveitin okkar áfram í 1. deild.

Sveitina skipa þær Halla Berglind, Andrea Ásgrímsdóttir, Petrea Jónasdóttir og Stefanía Valgeirsdóttir, keppt er hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Í fyrstu umferð töpuðu þær 2/1 fyrir GKG en unnu GSS í 2. umferð. Nú í 3. umferð mæta þær GKJ. Hægt er að fylgjast með úslitum leikja  www.gkg.is eða www.golf.is/gkg

GA vann GKJ í 3. umferð.

Í 4. umferð léku GA NK og unnu GA konur.