Nýjar staðarreglur taka gildi

Nýjar staðarreglur taka í gildi frá og með miðvikudeginum 2. júlí 2025.

Ein mikilvæg breyting er í staðarreglunum sem snýr að færslum á flötum. Einungis er leyfilegt að hreyfa um púttershaus á 11. flöt. Hreyfingar hafa verið teknar út á öðrum flötum á Jaðarsvelli.

Smelltu hér til að skoða staðarreglur Jaðarsvallar í heild sinni.