Helgina 2.-3. september næstkomandi mun BOSE mótið á Eimskipsmótaröðinni fara fram á Jaðarsvelli.
Mótið er fyrsta mót keppnistímabilsins 2018 og því mikilvægt fyrir kylfingana að ná góðri byrjun á nýju tímabili.
Eins og áður þegar við höldum svona stór mót að þá vantar okkur gott fólk sem sjálfboðaliða í hin ýmsu störf í kringum mótið, s.s. framverðir, ræsingu, skráningu skora o.sfrv. Við viljum því biðja alla sem hafa áhuga á að vera með og hjálpa til að senda tölvupóst á heimir@gagolf.is

18. holan

11. holan

4. holan

13. holan