Ný æfingatafla barna fyrir sumarið

Æfingatafla GA Barna Sumarið 2016
Æfingatafla GA Barna Sumarið 2016

Við bjójum alla krakka hjartanlega velkomna á sumaræfingar hjá GA!
Sjá æfingatöfluna hér: Æfingatafla barna og unglinga GA

Viðmið við skiptingu í hópa á æfingar:

Strákar 1: Byrjendur og/eða 10 ára og yngri
Strákar 2:  Hafa golfreynslu og/eða 11 ára og eldri

Stelpur 1: Byrjendur og/eða 10 ára og yngri
Stelpur 2:  Hafa golfreynslu og/eða 11 ára og eldri

Hægt er að fá kylfur lánaðar og koma og prófa nokkur skipti að kostnaðarlausu (hópar 1) 

Minnum einnig á golskóla GA, sem eru vikulöng námskeið frá kl. 9-12.  
Sjá nánar hér: Golfskóli GA 2016