Nú snúum við vellinum við á morgun, þriðjudag

Á morgun, þriðjudaginn 25. júlí, snúum við vellinum við og þýðir það að allir kylfingar hefja leik á 10. teig.

Þetta gerum við til að minnka álagið á fyrstu níu holunum. 

Biðjum kylfinga að virða þetta.